IRTrans

KNX er með umboð fyrir IRTans.

IRTrans vinnur með EVE remote, það sendir IR, infrared merki að búnaði í stað fjarstýringar. Með EVE remote og IRTrans er hægt að stýra öllum tækjum sem stýranleg eru með fjarstýringu. Öllum sjónvörpum, öllum hljóðbúnaði, afruglurum o.s.frv.
EVE remote og IRTrans stýrir búnaði frá öllum framleiðendum.

Með IRTrans er hægt að breyta tölvunni í forritanlega fjarstýringu.
Með IRTrans er einnig hægt að stýra tölvunni með svo til hvaða fjarstýringu sem er.

IRTrans er bæði til í Lan útgáfu og í WiFi útgáfu.