Aðgangskerfi

KNX.is hefur hafið sölu á aðgangsstýrikerfum fyrir hótel og stofnanir.

Öll aðgangsstýrikerfin eru í KNX umhverfi. Með aðgangskorti má opna hurðir, stýra ljósum, hita og öllum búnaði tengdum KNX.

Allur aðgangur er skáður í meðfylgjandi hugbúnað svo hægt sé að fylgjast með allri umgengni í hvert rými.