EVE er stjórneining fyrir hússtjórnarkerfi.
Með EVE má stýra:
KNX (EIB, instabus kerfi).
Ljósum, hita, gardínum, heitum pottum.
Bang & Olufsen.
Sjónvörp og hljómflutningstæki
Öllum tækjum með fjarstýringu (IR, InfraRed)
Sjónvörp, afruglarar, DVD tæki og fleira.
Öllum tækjum með innbyggt com-port, RS232.
Afruglarar, mynddreifibúnaður.
EVE hefur einnig IP myndavélastuðning.
EVE má stjórna með Iphone, Ipod touch, Ipad, PC, MAC og öllum snjallsímum.
Kerfið virkar í gegnum WiFi, 3G, Egde og GPRS
Eve Remote er frá Ítalska fyrirtækinu Ilevia